Fara í efni

17 börn munu sækja Klébergsskóla í vetur

Deila frétt:

17 börn munu sækja Klébergsskóla  úr Kjós í vetur og verður þeim ekið af sömu bílstjórum og sl. vetur. Einnig eru 2 börn sem sækja Landakotsskóla.

Klébergsskóli er settur í dag og kennsla hefst á morgun. Best er að foreldrar hafi samband við bílstjóra um tímasetningu á skólabílnum.

Börnin eru frá 10 heimilum, í  2.-9. bekk en ekkert barn er í 1. eða 10. bekk.