25 gönguleiðir á Hvalfjarðarsvæðinu - kynning á bók og gönguleiðum 29. júní kl. 20
27.06.2011
Deila frétt:
Reynir Ingibjartsson sem nýlega gaf út bókina 25 gönguleiðir á Hvalfjarðarsvæðinu verður með kynningu á bókinni miðvikudagskvöldið 29. júní kl. 20 í Ásgarði. Áhugafólk um leiðsögu og ferðaskipuleggjendur eru sérstaklega hvattir til að mæta og kynna sér ferðamöguleikana í Kjós.