Aðalfundarboð SF.Kjós 2012
20.11.2012
Deila frétt:
Aðalfundur SF.Kjós verður haldin í Ásgarði , þriðjudaginn 27. nóvember 2012. Kl. 20.00 .
Dagskrá fundarins er venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál sem brenna á sauðfjáreigendum.
Gestur fundarins kemur frá Búnaðarsamtökum vesturlands. Vonast er eftir fjörugum fundi og gagnlegum umræðum um sauðfjárræktina.
Það er von stjórnar að sem flestir sauðfjáreigendur sjái sér fært á að mæta og eiga saman skemmtilegt kvöld.
Stjórn, S.F.Kjós