Aðalfundur Adams
12.10.2009
Deila frétt:
Aðalfundur hestamannafélagsins Adams fer fram í Ásgarði, þriðjudaginn 20 október n.k. kl. 20. Dagskrá fundarins eru venjuleg aðalfundarstörf, en þess má geta að kjósa þarf um stjórn og formann félagsins.
Á fundinum verður einnig kynnt drög að líflegri vetrardagskrá félagins.
Kjósverjar, félagsmenn, fjölmennið og takið þátt í skemmtilegum félagsskap.
Stjórn Adams.