Fara í efni

Aðalfundur Hvalfjarðarklasans í Kjósarstofu

Deila frétt:

Miðvikudaginn 14.desember kl. 20.00 fer fram aðalfundur Hvalfjarðarklasans í Ásgarði í Kjós - Kjósarstofa.

Dagskrá:

1.     Skýrsla stjórnar og verkefnisstjóra.

2.     Rekstraryfirlit.

3.     Inntaka nýrra félaga skv. samþykktum félagsins.

4.     Stjórnarkjör.

5.     Kosning skoðunarmanna reikninga.

6.     Tillaga stjórnar um árgjald, sbr. 9.grein samþykkta félagsins.

7.     Önnur mál

Ferðaþjónustuaðilar í Hvalfirði eru hvattir til þess að mæta.

Stjórn Hvalfjarðarklasans