Aðalfundur Kjósarstofu í Ásgarði þriðjudagskvöld 5. mars kl. 20
27.02.2013
Deila frétt:
Boðað er til aðalfundar Kjósarstofu í Ásgarði þriðjudagskvöldið 5. mars kl. 20.
Dagskrá:
1. Skýrsla stjórnar
2. Ársreikningur
3. Starfs- og fjárhagsáætlun 2012
4. Breytingar á lögum félagsins
5. Kosning stjórnar
6. Árgjald
7. Breytingar á lögum félagsins
8. Inntaka nýrra félaga
9. Önnur mál
Boðið verður upp á kaffiveitingar.
Allir velkomnir!