Fara í efni

Aðalfundur Valshamars 2016

Deila frétt:

 

Aðalfundur Valshamars verður haldinn þriðjudaginn 12 april 2016 klukkan 20:00 í
Félagsheimili Seltjarnarness, Suðurströnd ( við hliðna á íþróttamiðstöð Seltjarnarness).

Fundarefni :

1. Kostning fundarstjóra og fundarritara
2. Skýrsla stjórnar um starfsemi félagssins
3. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til samþykktar og umræður um þá
4. Kostning stjórnar
5. Kostning skoðunarmanna reikninga og varamanna
6. Framlagning rekstrar- og framkvæmdaráætlunar fyrir næsta ár
7. Ákvörðun um árgjald til félagsins
8. Önnur mál

kveðja Stjórnin