Aðfangamarkaðurinn Í Félagsgarði
13.10.2010
Deila frétt:
Hinn árlegi aðfangamarkaður Kjósverja verður í Félagsgarði laugardaginn 4. desember. Þar gefst íbúum sveitarfélagsins kostur á að koma vörum sínum og hönnun á framfæri. Nánari tilhögun verður auglýst síðar