Afgreiðslutími á endurvinnsluplani
20.05.2009
Deila frétt:
Afgreiðslutími á endurvinnsluplani
Guðlaugur Mikkaelsson í Blönduholti 2 hefur verið ráðinn starfsmaður á endurvinnsluplan við Hurðarbaksholt.
Nú hefur planinu verið lokað en á móti er ákveðinn afgreiðslutími, eftirfarandi:
Þriðjudaga frá kl. 16:00-18:00
Fimmtudaga frá kl. 16:00-18:00
Laugardaga frá kl. 16:00-20:00
Sunnudaga frá kl. 16:00-20:00
Oddviti