Athugasemdafrestur að renna út
25.11.2008
Deila frétt:
Frestur til að
Allir hafa rétt til að leggja fram athugasemdir. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast Skipulagsstofnun eigi síðar en þann dag sem frestur til athugasemda rennur út.
Umsagnir og athugasemdir sem berast Skipulagsstofnun eru framsendar til framkvæmdaraðila sem gerir grein fyrir þeim og afstöðu sinni til þeirra í matsskýrslu. Framkvæmdaraðili leggur fram matsskýrsluna til athugunar Skipulagsstofnunar sem lýkur með áliti stofnunarinnar á mati á umhverfisáhrifum framkvæmdarinnar.