Fara í efni

Augýsing frá Atvinnu- og ferðamálanefnd Kjósarhrepps

Deila frétt:

Atvinnu og ferðamálanefnd óskar eftir hugmyndaríku skapandi fólki sem tilbúið er að koma í hugmyndavinnu með nefndinni. Hugmynd nefndarinnar er að fá hönnuð eða skapandi einstakling helst tengdan Kjósinni til að koma með tillögu  að hagnýtum grip sem getur t.d. tengst matarmenningu Kjósarinnar eða sveitarfélaginu  með einum eða öðrum hætti. Þetta yrði gripur sem mögulega væri t.d. hægt að nota til gjafa merktan Kjósinni ásamt hönnuði.  Rétt er að taka fram til að fyrirbyggja misskilning að það er ekki verið að leita eftir hönnun á minjagrip (fyrir útlendinga).

 

Nánari upplýsingar veitir Bergþóra begga@emax.is  eða áhugasamir sendi uppl á begga@emax.is fyrir 26 febrúar 2014.