Auglýsing frá kjörstjórn Kjósarhrepps
19.06.2012
Deila frétt:
Kjörstaður vegna kosningu til Forseta Íslands, sem fer fram laugardaginn 30. júní 2012, verður í Ásgarði Kjós. Kjörstaður verður opinn frá kl 12.00 til 20.00 Í Kjósarhreppi eru 173 á kjörskra, 79 konur og 94 karlar. Kjörskrá liggur frammi á skrifstofu hreppsins