Auglýsing um framlagningu kjörskrá
Kjörskrá fyrir Kjósarhrepp vegna sveitarstjórnarkosninga sem fram fara 29. maí n.k. hefur verið lögð fram í Ásgarði.

Á Kjörskrár eru:
Allir Íslenskir ríkisborgarar, sem skráðir eru með lögheimili í hlutaðeigandi sveitarfélagi samkvæmt íbúaskrá Þjóðskrár 8. maí 2010 og eru fæddir 29. maí 1992 og fyrr, sbr. 1. mgr. 2. gr. laga nr. 5/1998.
Þeir Íslenskir ríkisborgarar,sem flutt hafa lögheimili sitt til hinna Norðurlandanna samkvæmt Norðurlandasamningi um almannaskráningu,sbr. 2.mgr. 2. gr. laga nr.5/1998.
Þeir danskir,finnskir,norskir og sænskir ríkisborgarar, sem lögheimili hafa átt á Íslandi í þrjú ár samfellt frá 29. maí 2007 og aðrir erlendir ríkisborgarar sem átt hafa lögheimili á Íslandi í fimm á samfellt frá 29. maí 2005 enda séu þeir fæddir 29. maí 1992 og fyrr, sbr.3. mgr.2.gr. laga nr. 5/1998.
Kjörskrá er almenningi til sýnis á afgreiðslutíma skrifstofu Kjósarhrepps til kjördags. Athugasemdir við skrána berist hreppsnefnd Kjósarhrepps.
Oddviti Kjósarhrepps