Auglýsing um kjörfund í Kjósarhreppi
22.04.2009
Deila frétt:
Kjörfundur í Kjósarhreppi vegna kosninga til Alþingis þann 25. apríl hefst kl. 12:00 í Ásgarði og stendur til kl. 20:00 Athugið að kjörstaður lokar klukkan átta e.h.
Á kjörskrá eru 149 einstaklingar
Kjörstjórn Kjósarhrepps