Bóka- og handverkskvöld í Ásgarði
09.11.2014
Deila frétt:
Bóka- og handverkskvöld í Ásgarði
miðvikudaginn 12. nóvember, kl. 20-22
Bókasafnið ilmar nú af nýjustu bókunum.
Það er því um að gera að skella sér í Ásgarð og vera snöggur að ná sér í það nýjasta. Slaka síðan á með handverkið, klára að prjóna vettlingana fyrir veturinn, hekla kjólinn fyrir jólinn eða tálga þverslaufuna fyrir Þorláksmessu.
Hlakka til að sjá sem flesta og eiga notarlega kvöldstund
Anna Björg
bókverja Kjósarhrepps