Fara í efni

Bókasafnið í Ásgarði-0

Deila frétt:

Bókasafnið verður opið næst miðvikudagskvöldið  6. febrúar  á milli kl.  20 og 22 en þá mun Jón Þórir Guðmundsson garðyrjufræðingur koma og vera með kynningu á ræktun græmnetis, kryddjurta og ávaxtatrjáa.                                   

Mikið er af  spennandi bókum  á bókasafninu.  Í Ásgarði er að sjálfsögðu heitt á könnunni á meðan bókasafnið er opið og eitthvað til að maula með.