Fara í efni

Bókasafnið í Ásgarði-1

Deila frétt:

Bókasafnið verður opið miðvikudagskvöldið 6. mars frá kl 20-22

 

Samhliða opnun safnsins verður kynning á tálgunartækni og ferskum viðarnytjum í nærumhverfi.

Ólafur Oddsson mun kynna þá möguleika sem felast í ferskum viðarnytjum og tálgunartækni og bendir á verkefni sem vinna má við gerða áhalda/nytjahluta fyrir heimili, til gjafa og minjagripagerðar s.s. í ferðþjónustu.

Fyrirhugað er að halda námskeið fyrir þá sem áhuga hafa í framhaldinu.