Bókasafnið í Ásgarði-2
10.03.2014
Deila frétt:
Bókasafnið verður opið á miðvikudagskvöldið 12. mars frá kl 20:00-22:00. Um kl 20:30 verður myndin „Leitir á Landmannaafrétti“ sýnd, en hún fjallar um sauðfjárleitir á Landmannaafrétti undir stjórn Kristins Guðnasonar fjallkóngs. Allir ævinlega velkomnir enda verður heitt á könnunni eins og venja er hjá bókverjunni.