Bókasafnskvöld á miðvikudaginn
27.01.2014
Deila frétt:
Bókasafnið í Ásgarði verður opið á miðvikudaginn 29. janúar frá kl 20-22.
Á kvöldinu, kl 20:30 verða sýndar tvær síðustu myndir sem gerðar hafa verið af skemmtinefnd kvenfélagsins og sýndar voru á þorrablótunum í Félagsgarði árin 2013 og 2014.
Allir velkomnir og alltaf heitt á könnunni