Bókasafnskvöld miðvikudagskvöldið 5. desember
29.11.2012
Deila frétt:
Bókasafnskvöld verður miðvikudagskvöldið 6. desember í Ásgarði og hefst kl 20. Á kvöldinu munu Ingibjörg Reynisdóttir koma og lesa upp úr bók sinni um Gísla á Uppsölum, Auður Jónsdóttir lesa upp úr bók sinni Ósjálfrátt og Magnús Þór Hafsteinsson les úr sinni bók Návígi á norðurslóðum - Íshafsskipalestirnar og ófriðurinn 1942-1945
Alltaf heitt á könnunni og eitthvað spennandi með.
Næst á eftir verður bókasafnið opið miðvikudagskvöldið 19. desember.
Skötuveislan verður 23. desember í Félagsgarði
Jólatrésskemtunin er síðan áætluð föstudaginn 28. desember kl 16 í Félagsgarði.