Fara í efni

Bókasafnskvöld-Bóksala

Deila frétt:

Félags-og bókasafnskvöld verður í Ásgarði miðvikudaginn 14. mars

frá kl. 20:00 til 22:30

 

Grisjun bókasafnsins er nú lokið og gefst nú íbúum Kjósarhrepps tækifæri á að kaupa þær bækur sem teknar hafa verið út úr safninu. Verð fyrir hverja bók er kr. 100-. Kjósverjar eru hvattir til að koma og skoða úrvalið og ná sér í eigulegar bækur gegn vægu verði. Að vanda er öllum boðið upp á kaffisopa í Ásgarði.

                 Oddviti Kjósarhrepps