Blátunnan keyrð á heimili í Kjós í dag
07.09.2012
Deila frétt:
Blátunnan mun verða keyrð heim á hvert heimili í Kjósinni í dag. Tunnan er græn með grænu loki en skipt verður um lok við næstu losun í blátt lok.
Í þessa tunnu á að setja allan pappír og ekkert annað.