Border collie hittingur í Miðdal
27.01.2011
Deila frétt:
Eigendur Border Collie hunda innan HRFÍ komu saman í Miðdal fyrir nokkru og fóru í skemmtigöngu um dalinn. Drukku síðan saman kaffi í gamla húsinu í Miðdal.
Það var vel til fundið að koma saman í Miðdal þetta árið vegna þess að Demssin Handsom "Teddy" frá Finnlandi, var
stigahæsti border collie hundur ársins innan HRFÍ, en hann er í eigu Svanborgar í Miðdal