Borun eftir heitu vatni í landi Möðruvalla hafin
04.07.2012
Deila frétt:
En bormenn frá Ræktunarsambandi Flóa og Skeiða með jarðborinn „Nasa“ byrjuðu að bora í landi Möðruvalla fyrir síðustu helgi og eru nú í dag komnir á 150 metra dýpi eða þá dýpt sem fóðruð er an áætlað er að bora 800 metra djúpa holu. Með því á að sannreyna hvort nýtanlegt heitt vatn sé að finna og þá hversu mikið til að hægt sé að meta betur hvort hagkvæmt geti verið að virkja holuna og leggja hitaveitu um sveitina.