Þrettándabrennunni sem vera átti við Félagsgarð í kvöld er frestað til sunnudagskvölds kl 20:30, vegna spár um vont veður.