Ruslatunnur verða framvegis losaðar á föstudögum, fyrst föstudaginn 5. september og síðan með hálfs mánaðar millibili.