Draugur sendur á Gordon Brown
23.10.2008
Deila frétt:
Á fundir þingmanna Suðvesturskjördæmis með hreppsnefnd Kjósarhrepps á dögunum, lagði einn þingmannanna til, eftir að hafa lesið pistill um Írafellsmóra í bæklingnum fyrir kátt í Kjós að fundarmenn sameinuðustu um að senda móra á Gordon Brown og að hann fylgdi honum í níu liði, líkt og Írafellsmóri hefur fylgt Kortsættinni. Ekki er hægt að gefa upp hver hafði frumkvæði að sendingunni, vegna hversu samband Íslendinga og Breta er á viðkvæmu stigi.