Engir listar komu fram í Kjósarhreppi
12.05.2014
Deila frétt:
Samkvæmt upplýsingum frá formanni kjörnefndar Kjósarhrepps kom enginn listi fram fyrir kl 12:00 þann 10. maí sl.
Kosning fulltrúa í hreppsnefnd Kjósarhrepps verður því óbundin í kosningunum til sveitarstjórna þann 31. maí næst komandi.
Kosning utankjörstaða mun fara fram hjá Sýslumanninum í Reykjavík við Skógarhlíð.
Allar nánari upplýsingar má finna á www.kosning.is