Enn fleiri óskilahross
19.09.2013
Deila frétt:
Á Sandi í Kjós er 2-3 vetra brúnskjótt hryssa í óskilum. Hún birtist hjá okkur á Sandi í Júni og hefur verið þar síðan.
Líklega komið af Eyjadalnum.
Nánari upplýsingar veitir Sigríður Gunnarsdóttir gsm:8600420