Fara í efni

Félags- og bókasafnskvöld miðvikudaginn 25. nóvember.

Deila frétt:

Klukkan 20.30 kemur Ásta Valdimarsdóttir hláturjógakennari með smá kennslu fyrir okkur.

 

Svo verður auðvitað hægt að taka í spil og spila borðtennis.  Kaffi verður á könnunni.

 

Kvennasmiðjukonur eru hvattar til að koma með handavinnuna. Húsið opnar klukkan 20.

 

Eva Mjöll