Fasteignareigendur í Kjós eru vinsamlegast beðnir að huga að eigum sínum en brotsis var inn í þrjá bústaði við Eilífsdal og einn við Meðalfellsvatn um sl helgi.