Ferming í Reynivallakirkju
02.05.2013
Deila frétt:
Fermingarmessa verður í Reynivallakirkju sunnudaginn 5. maí kl. 14.
Fermd verða: Kári Haraldsson, Lækjarbraut 2, Kjós, 276 Mosfellsbær og Anna Lísa Ólafsdóttir, Þrándarstöðum, Kjós, 276 Mosfellsbær.
Gunnar Kristjánsson sóknarprestur.