Fimm dagar í Þorrablótið
16.01.2012
Deila frétt:
Aðeins fimm dagar eru nú í hið árlega þorrablót kvenfélagsins sem að vengju hefur veðið haldið fyrsta laugardaginn í þorra. Skemmtinefndin er að mestu klár með sitt verkefni en eitthvað hefur PÓSTURINN klikkað á að bera út auglýsinguna fyrir blótið og er hér með lýst eftir henni.