Fara í efni

Fimm dagar til þorrablóts

Deila frétt:

Núna eru aðeins fimm dagar til þorrablóts en þorrablótin eru tilhlökkunarefni. Sérstaklega hinn ómissandi annáll, spegill af viðburðum liðins árs og fá menn þar gjarnan til tevatnsins, og nokkru meira. Sumir gesta hafa aldrei komið aftur eftir að fá á sig kátínu af sviðinu eða í mynd. Sumir koma aldrei aftur ef þeir fá ekki á sig kátínu af sviðinu eða í mynd. Þetta er svo misjafnt og ástir kvikna og ástir brotlenda allt getur gerst á þorrablótum.