Fara í efni

Fjölþætt heilsurækt - Leið að farsælli öldrun

Deila frétt:

Janus Guðlaugsson PhD, íþrótta og heilsufræðingur, verður með fyrirlestur í Ásgarði fimmtudaginn 25. febrúar kl 16:00. Hann mun kynna fyrir gestum mikilvægi þess að stunda virkan lífsstíl þegar aldurinn færist yfir.

Heldri borgurum í Kjósinni er sérstaklega boðið en aðrir sem áhuga hafa á málinu eru einnig boðnir velkomnir og hvattir til að mæta.

Hér  má lesa nokkrar línur úr niðurstöðum rannsóknar hans.

 

Kjósarhreppur og Ungmennafélagið Drengur