Folaldasýning á laugardag
01.12.2008
Deila frétt:
Nú fer hver að verða síðastur að skrá folöld á folaldasýningu Adams í Boganum að Þúfu í Kjós næsta laugardag. kl.13. Dómari varður viskubrunnurinn og ættfaðir nútíma hrossaræktar, Kristinn Hugason.
Vinsamlega sendið uppl. á bjossi@icelandic-horses.is sem fyrst eða með sms í 895-7745. Léttar og hressandi veitingar í boði B&B á Þúfu í tilefni af vígslu Bogans- reiðskemmunnar.
Stjórn Adams