Folaldasýning Adams – Uppboð
05.11.2012
Deila frétt:
Hestamannafélagið Adam, heldur árlega folaldasýningu sína laugardaginn 10.
nóv. Kl. 13 í Boganum að Þúfu í Kjós.
Skrá þarf folöld í síðasta lagi á fimmtudaginn n.k. Skráningar skal senda á bjossi@icelandic-horses.is Skráningargjald er kr. 1500 á folald og greiðist á staðnum.
Með skráningu þarf að fylgja IS-númer folalds, ef folald er ekki skráð þarf að