Fara í efni

Forvarnardagur í Kjósinni

Deila frétt:
Laugardaginn 29. júní  kl. 11.00 í Félagsgarði.

 

Dagskrá:

Sigrún Þorsteinsdóttir  forvarnarfulltrúi VÍS heldur erindi um forvarnir, -  umferðina í sveitinni, bruna, innbrota og vatnsvarnir, gildi nágrannavörslu o.fl.

 

Hlé – kaffi og meðlæti í boði sumarbústaðafélagsins FSM í Kjósinni

 

Fulltrúi frá Nortek  –  öryggislausnir  fyrir heimilið og sumarbústaði.  Vörur frá þeim verða til sölu á fundinum.

 

Hvað skal gera þegar alvarleg slys eða sjúkdómar koma upp á svæðinu?                                    Fulltrúi frá Björgunarsveitinni Kili mætir á svæðið.

Opnar umræður

 

Hvetjum sumarbústaðaeigendur og alla Kjósverja til að mæta.

 

     Tökum öll þátt í að gera umhverfið okkar öruggara.

 

Félag sumarbústaðaeigenda við Meðalfellsvatn.

     Kjósarhreppur