Frá Umhverfisvaktinni við Hvalfjörð
20.02.2015
Deila frétt:
Aðalfundur Umhverfisvaktarinnar var haldinn í Ásgarði Kjós föstudagskvöldið 13. febrúar sl.
Meðfylgjandi eru ályktanir aðalfundar Umhverfisvaktarinnar við Hvalfjörð 2015. Sjá hér
Formaður vaktarinnar er Ragnheiður Þorgrímsdóttir Kúludalsá.