Frá atvinnu- og ferðamálanefnd Kjósarhrepps
28.05.2014
Deila frétt:
Atvinnu og ferðamálanefnd óskar eftir athugasemdum við upplýsingarskilti sem að nefndin hefur unnið að. Skiltin hanga uppi í Ásgarði og eru allar athugasemdir vel þegnar.
Athugasemdir sendist á netfangið begga@emax.is.