Fræðslufundur um garðyrkju hjá Kvenfélaginu
14.04.2010
Deila frétt:
Þriðjudagskvöldið 20. apríl kl. 20:00 verður Kvenfélag Kjósarhrepps með fund í Ásgarði
Á fundinn kemur Auður Jónsdóttir garðyrkjufræðingur og kynnir fyrir okkur ræktun krydd-og matjurta . Þær konur sem búsettar eru í Kjósinni og eru ekki í Kvenfélaginu en hafa áhuga á þessari kynningu eru velkomnar að vera með okkur. Hver kona þarf að borga 1.000 kr í fyrirlestrinum, eins borgum við 500kr í kaffisjóð. Þær sem hafa áhuga á að koma á fundinn tilkynni þátttöku til Huldu fyrir hádegi á mánudaginn 19. apríl.
huldat@klebergsskoli.is s. 892-1289 566-6083