Fara í efni

Fréttir frá Adam – Fræðslukvöld- folaldasýning- fjórðungsmót.

Deila frétt:

Nýlega var aðalfundur Adams haldinn. Þar var kjörin ný stjórn. Sú breyting varð á að Haukur Þorvaldsson kemur inn í stjórn í stað Eggerts Helgasonar. Félagið þakkar Eggerti góð störf í þágu félagsins.

Félagið vinnur nú að því að koma upp vallaraðstöðu og er verið að skoða þau mál að fullu núna. Þetta er mjög brýnt mál fyrir félagsmenn og stefnir stjórnin að leysa þetta mál hið fyrsta.   frh..