Fara í efni

Frítt í golf í Hvammsvík á Kátt í Kjós

Deila frétt:

Í Hvammsvík er góð aðstaða til almennrar útivistar fyrir alla fjölskylduna.

Þar er til dæmis, níu holu golfvöllur, lítil tjörn sem hægt er að veiða í, aðstaða til kajaksiglingar, kræklinur í fjörunni og mikið fuglalíf.

Þar eru líka ágæt tjaldstæði, fullbúin grillaðstaða og aðstaða til að matast, innan og utandyra

Fyrir þá sem vilja renna fyrir fisk á Kátt í Kjós, er  veittur 20% afsláttur af veiðinni, en hægt er að kaupa sér fimm fiska kvóta, sem nýta má til 20. september 2010.

Einnig er frítt í golf þennan dag.

Allar nánari upplýsingar veittar í s: 6955123, www.hvammsvik,is, hvammsvik@itr.is