Frítt að veiða í Meðalfellsvatni á Kátt í Kjós
15.07.2010
Deila frétt:
Veiðikortið og Veiðifélagið Hreggnasi, sem eru leigutakar að vatnasvæði Laxár, bjóða frítt í veiði í Meðalfellsvatni milli kl 13 og 17.
Þeir sem vilja nýta sér það geta kynnt sér upplýsingar um vatnið á www.veidikortid.is