Framboðin komin með vefsvæði á kjos.is
16.05.2010
Deila frétt:
Þeir framboðslistar sem bjóða fram við sveitarstjórnarkosningarnar 29. maí, í Kjósarhreppi,hafa fengið úthlutað vefsvæði á kjos.is. sem þeim er frjálst að nota til að koma upplýsingum á framfæri. Að öðru leiti verður ekki fjallað um kosningarnar hér á síðunni nema til að birta tilkynningar.
Hægt er að komast inn á vefsvæði listanna á flipa hér til vinstri „Kosningar 2010“