Framboðsfundur Vinstri-græna í Kaffi Kjós í kvöld
23.04.2013
Deila frétt:
Opinn samræðufundur Vg. vegna komandi alþingiskosninga verður í Kaffi Kjós þriðjudaginn 23. apríl kl. 20:00
Efstu frambjóðendur hreyfingarinnar mæta á fundinn og kynna stefnumál sín,fara yfir liðið kjörtímabil og ræða staðbundin verkefni.
Allir velkomnir