Fundartími hreppsnefndar og breyting á viðtalstíma byggingafulltrúa
24.08.2010
Deila frétt:
Hreppsnefnd mun funda 1. fimmtudag í hverjum mánuði og á öðrum tíma ef þurfa þykir. Fundirnir vera haldnir í Ásgarði og hefjast kl 13.00 og eru öllum opnir.
Breyting verður á viðveru byggingafulltrúa. Hann mun verða við á fimmtudögum framvegis, frá kl 10.30.