Fara í efni

Góð mæting á bókasafnskvöld

Deila frétt:

Góð mætin var á bókasafnskvöldið sl miðvikudag en þá var Hlín E. Sveinsdóttir með sýnikennslu í gerð jólaskreytinga.  Hún sýndi meðal annars kransagerð með könglum skreytta með efnum úr náttúrunni.

 

Minnt er á íbúafundinn miðvikudagskvöldið 21. nóvember í Ásgarði og hefst  kl 20