Góð mæting í skötuveisluna
27.12.2012
Deila frétt:
Góð mæting var í skötuveislu KJósarhrepps sem haldin var í Félagsgarði á Þorlák.
Myndin gefur samt ekki alveg rétta mynd því margir voru farnir þegar munað var eftir myndavélinni