Góð mæting var á íbúafundinn í gærkvöldi. Farið var yfir rekstur sveitarfélagsins árið 2012 og gerð grein fyrir fjárhagsáætlun ársins 2013. Einnig var farið yfir stöðu hitaveitumála, fjarskipta og fleira. Málefna- og gagnlegar umræður.